Sony Xperia Z3 Compact - Flýtileiðir og möppur

background image

Flýtileiðir og möppur

Notaðu flýtileiðir og möppur til að hafa umsjón með forritunum þínum og halda

heimaskjánum snyrtilegum.

1

Opnaðu forrit með því að nota flýtileið

2

Opnaðu möppu með forritum

Flýtileið að forriti bætt við heimaskjáinn þinn

1

Snertu og haltu inni auðu svæði á Heimaskjár.

2

Á sérsniðsvalmyndinni skaltu pikka á

Græjur > Flýtileiðir.

3

Flettu í gegnum forritalistann og veldu forrit. Forritinu sem þú velur verður bætt við

Heimaskjár.

Í skrefi 3 geturðu einnig pikkað á

Græjur > Flýtileiðir og valið svo forrit úr listanum. Ef þú notar

þessa aðferð við að bæta við flýtileiðum bjóða sum forrit upp á að tiltekinni virkni sé bætt við

flýtileiðina.

Hlutur færður á heimaskjánum

Haltu hlutnum inni þangað til hann er valinn, dragðu hann svo að nýju

staðsetningunni.

Hlutur fjarlægður af heimaskjánum

Haltu hlutnum inni þangað til hann er valinn og dragðu hann svo í

Fjarlægja af

heimaskjá efst á skjánum.

26

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Mappa búin til á heimaskjánum

Haltu inni forritatákninu eða flýtileið þangað til það er valið, dragðu síðan og

slepptu því ofan á annað forritatákn eða flýtileið.

Hlutum bætt við möppu á heimaskjánum

Haltu hlutnum inni þangað til hann er valinn, dragðu hann svo að möppunni.

Heiti möppu breitt á heimaskjánum

1

Pikkaðu á möppuna til að opna hana.

2

Pikkaðu á titilstiku möppunnar til að birta reitinn

Heiti möppu.

3

Sláðu inn nýtt möppuheiti og pikkaðu á

Lokið.