Sony Xperia Z3 Compact - Sending og móttaka tölvupóstsskeyta

background image

Sending og móttaka tölvupóstsskeyta

1

Skoðaðu lista yfir alla tölvupóstsreikninga og nýlegar möppur

2

Leitaðu að tölvupóstsskeytum

3

Opna stillingar og valkosti

4

Listi yfir tölvupóstsskeyti

5

Skrifa tölvupóstsskeyti

Nýjum tölvupóstskeytum hlaðið niður

Strjúktu niður eftir skilaboðalistanum þegar tölvupóstsinnhólfið er opið.

Áður en þú reynir að sækja nýjan tölvupóst skaltu ganga úr skugga um að þú sért með

gagnatengingu sem virkar. Frekari upplýsingar um gagnatengingar færðu í

Stillingar fyrir

internet og MMS

á síðunni 43.

84

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tölvupóstur lesinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Tölvupóstur.

3

Ef þú notar fleiri en einn tölvupóstsreikning skaltu draga vinstri brún skjásins til

hægri og velja reikninginn sem þú vilt skoða. Ef þú vilt skoða alla

tölvupóstsreikninga samtímis skaltu draga vinstri brún skjásins til hægri og pikka

svo á

Sameinað innhólf.

4

Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóst sem þú vilt lesa.

Skrifa og senda tölvupóst

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á

Tölvupóstur.

2

Ef þú notar fleiri en einn tölvupóstsreikning skaltu draga vinstri brún skjásins til

hægri og velja reikninginn sem þú vilt nota til að senda póstinn.

3

Pikkaðu á , sláðu inn nafn eða netfang viðtakanda og veldu einn eða fleiri

viðtakendur af flettilistanum.

4

Sláðu inn umræðuefni tölvupóstsins og skilaboðatexta og pikkaðu á .

Tölvupósti svarað

1

Í innhólfi tölvupóstsins finnurðu og pikkar á skilaboðin sem þú vilt svara og pikkar

síðan á

Svara eða Svara öllum.

2

Sláðu svarið inn og pikkaðu svo á .

Tölvupóstur áframsendur

1

Finndu og pikkaðu á skilaboðin sem þú vilt áframsenda í innhólfinu og pikkaðu

síðan á

Framsenda.

2

Sláðu inn nafn eða netfang viðtakanda og veldu einn eða fleiri viðtakendur af

flettilistanum.

3

Sláðu inn texta skeytisins og pikkaðu á .

Viðhengi tölvupóstskeytis skoðuð

1

Finndu og pikkaðu á tölvupóstskeyti sem innihalda viðhengi sem þú vilt skoða.

Tölvupóstskeyti með viðhengi eru auðkennd með .

2

Eftir að tölvupóstskeytið opnast skaltu pikka á

Hlaða. Viðhengið byrjar að sækja.

3

Eftir að búið er að sækja viðhengið pikkarðu á

Skoða.

Netfang sendanda vistað í tengiliðum

1

Finndu og pikkaðu á skilaboð í innihólfi tölvupóstsins.

2

Pikkaðu á nafn sendandans, pikkaðu á

Bæta við tengilið og svo á Í lagi.

3

Veldu fyrirliggjandi tengilið og pikkaðu á

Búa til nýjan tengilið.

4

Breyttu tengiliðaupplýsingunum, ef þess þarf, og pikkaðu síðan á

Vista.