Sony Xperia Z3 Compact - Spjallforrit og myndskeiðsspjall

background image

Spjallforrit og myndskeiðsspjall

Þú getur notað Google Hangouts™ spjallforritið og myndskeiðaspjallið á tækinu þínu til

að spjalla við vini sem nota einnig forrit á tölvum, Android™ tækjum og öðrum tækjum.

Þú getur breytt hvaða samtali í myndsímtal sem er með nokkrum vinum og þú getur sent

skilaboð til vina þó svo þeir séu ótengdir. Þú getur einnig skoðað og deylt myndum á

auðveldan hátt.
Hangouts™ þarf netaðgang og Google™ reikning. Opnaðu http://support.google.com/

hangouts og smelltu á „Hangouts á Android“ tengilinn til að fá frekari upplýsingar um

hvernig eigi að nota þetta forrit.

Myndsímtalsvalkosturinn virkar aðeins á tækjum með fremri myndavél.

Til að nota Hangouts™-forritið

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Hangouts.

83

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.