Sony Xperia Z3 Compact - Tækið ræst í fyrsta sinn

background image

Tækið ræst í fyrsta sinn

Mælt er með því að þú hlaðir rafhlöðuna í minnst 30 mínútur áður en þú ræsir tækið í

fyrsta sinn. Þú getur notað tækið á meðan á hleðslu stendur, sjá

Tækið hlaðið

á bls. 34.

Þegar tækið er ræst í fyrsta sinn hjálpar uppsetningarleiðsögn þér að grunnstilla tækið,

stilla það eftir þínu höfði og skrá þig inn á reikninga, t.d. Google™-reikninginn þinn.

Til að kveikja á tækinu

Gakktu úr skugga um að rafhlaðan hafi hlaðist í minnst 30 mínútur áður en kveikt er á tækinu í

fyrsta skipti.

1

Haltu rofanum inni þar til tækið titrar.

2

Sláðu inn PIN-númerið fyrir SIM-kortið, ef beðið er um það, og pikkaðu svo á

.

3

Bíddu augnablik þar til tækið ræsist.

Slökkt á tækinu

1

Haltu rofanum inni þar til valkostavalmyndin opnast.

2

Í valkostavalmyndinni pikkarðu á

Slökkva.

Nokkur tími getur liðið þar til slokknar alveg á tækinu.

10

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.