Sony Xperia Z3 Compact - Samsetning

background image

Samsetning

Tækið þitt styður aðeins nanó SIM-kort.

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tryggðu að setja nanó SIM-kortið í nanó SIM-kortahaldarann áður en það er sett í tækið. Einnig

ekki rugla saman nanó SIM-kortaraufinni með minniskortaraufinni.

Til að setja nanó SIM-kortið í

Ef þú setur nanó SIM-kortið í meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.

1

Losaðu lokið á nanó SIM-kortahaldaranum.

2

Notaðu fingurnöglina eða eitthvað svipað til að draga út nanó SIM-kortahaldarann.

3

Settu nanó SIM-kortið í nanó SIM-kortahaldarann, settu síðan haldarann aftur í.

4

Settu bakhlið símans aftur á.

Gakktu úr skugga um að setja nanó SIM-kortahaldarann á réttan stað. Ekki snúa haldaranum

öfugt þegar þú dregur haldarann út til að setja nanó SIM-kortið í.

Minniskortinu komið fyrir

1

Taktu hlífina af minniskortaraufinni.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina og settu svo hlífina aftur á sinn stað.

nano SIM-kortið tekið úr símanum

1

Losaðu hlífina á nano SIM-kortaraufinni.

2

Togaðu nano SIM-kortahölduna út með nöglinni eða einhverju sem gerir sama

gagn.

3

Fjarlægðu nano SIM-kortið.

4

Settu nano SIM-kortahölduna aftur í raufina.

5

Festu aftur hlífina.

9

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Minniskort fjarlægt

1

Slökktu á tækinu og opnaðu nano SIM-korta- og minniskortaraufina.

2

Ýttu minniskortinu inn og slepptu því síðan snögglega.

3

Dragðu minniskortið alveg út og fjarlægðu það.

4

Lokaðu aftur.

Þú getur líka fjarlægt minniskortið án þess að slökkva á tækinu í skrefi 1. Til að nota þá aðferð

þarftu fyrst að aftengja minniskortið undir

Stillingar > Geymsla > við hliðina á SD-kort og fylgja

svo leiðbeiningunum fyrir ofan.