Sony Xperia Z3 Compact - Rafhlöðu- og orkustjórnun

background image

Rafhlöðu- og orkustjórnun

Tæki þitt er með innbyggða rafhlöðu. Ending raflöðunnar fer eftir því hvaða eignleikar eru

notaðir. Til að láta rafhlöðuna endast lengur skaltu hafa eftirfarandi í huga:

Hafðu auga með rafhlöðunotkun þinni.

34

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Farðu eftir almennum leiðbeiningum um notkun til að auka endingu rafhlöðunnar.

Notaðu orkusparnaðarstillingar
Notaðu orkusparnaðham og orkusparnaðareiginleika Android til að tækið dragi sem mest

úr orkuotkun sinni. Orkusparnaðareiginleikar Android keyra í bakgrunni og þú getur gert

orkusparnaðarhaminn virkan eða óvirkan.
Orkusparnaðareiginleikarnir takmarka gögn í bakgrunni til að spara orku þanig að ef þú

vilt ekki þeir hafi áhrif á eitthvert app geturðu gert undantekningu um það í valmynd

rafhlöðunnar.

Við kerfisuppfærslur geta tiltækir orkusparnaðarhamir breyst á tæknu þínu.

Til að skoða rafhlöðunotkunina og ákætla endingu hennar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Rafhlöðunotkun. Yfirlit birtist sem sýnir

rafhlöðunotkun gagna og áætluð ending rafhlöðunnar.

3

Farðu yfir upplýsingarnar, gerðu síðan það sem þarf, t.d. að fjarlægja forrit eða

takmarka notkun þess.

Rafhlöðunotkun forrita skoðuð

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Forrit.

3

Veldu forrit og skoðaðu rafhlöðunotkun þess undir

Rafhlöðunotkun.

Almennar ábendingar um notkun til að bæta afköst rafhlöðunnar

Hægt er að nota eftirfarandi aðferðir til að bæta afköst rafhlöðunnar:

Minnkaðu birtustig skjásins, sjá

Skjástillingar

á bls. 54.

Slökktu á Bluetooth®, Wi-Fi og staðsetningarþjónustu þegar þú þarft ekki þessa

eiginleika.

Slökktu á tækinu eða notaðu flugstillingu ef þú ert utan þjónustusvæðis eða

sambandið er lélegt. Annars leitar tækið sífellt að símkerfi, sem eyðir orku.

Notaðu Wi-Fi-net í staðinn fyrir reiki þegar þú ert erlendis. Reiki leitar að

heimasímkerfinu þínu og eykur álag á rafhlöðuna þar sem tækið þarf að senda á

meiri styrk, sjá

Wi-Fi®

á bls. 44.

Breyttu stillingum samstillingar fyrir tölvupóst, dagbók og tengiliði, sjá

Samstilling

við netreikninga

á bls. 50.

Athugaðu hvaða forrit nota mikla rafhlöðuorku og skoðaðu ábendingar um

rafhlöðusparnað í tækinu í tengslum við þessi forrit.

Breyttu tilkynningatíðni forrits, sjá

Tilkynningar

á bls. 28.

Slökktu á heimild forrits til að deila staðsetningu, sjá

Stillingar forrita

á bls. 55.

Fjarlægðu forrit sem þú notar ekki, sjá

Forritaskjár

á bls. 24.

Hlustaðu á tónlist með handfrjálsum búnaði frá Sony™. Handfrjáls búnaður krefst

minni rafhlöðuorku en hátalarar tækisins.

Endurræstu tækið annað veifið.

Fínstilling rafhlöðu

Fínstilling rafhlöðu er öflug og þægileg innbyggð stilling sem bætir endingu rafhlöðunnar

verulega með því að draga úr rafhlöðunotkun þegar þú ert ekki að nota tækið eða tiltekin

forrit.
Þetta er gert með því að slökkva á netvirkni sem gengur hratt á rafhlöðuna, eins og

staðsetningarþjónustu, samræmingu og Wi-Fi-skönnun í bakgrunni þegar þú hefur ekki

notað tækið í langan tíma.
Þetta hefur engin áhrif á símtöl og SMS-skilaboð.
Ekki er hægt að gera fínstillingu rafhlöðu óvirka en hægt er að gera forrit undanþegin því

að vera fínstillt.

Til að gera sérstök forrit undanþegin hagræðingu

Þú getur gert undanþágu fyrir forrit frá því að fínstillast með blund og biðstöðu apps.

35

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Rafhlöðunotkun.

3

Pikkaðu á og veldu

Rafhlöðusparnaður. Þú munt sjá lista yfir forrit sem eru ekki

fínstillt.

4

Til að bæta við eða fjarlægja forrit af listanum pikkarðu á

Enginn sparnaður > Öll

forrit og velur forrit úrlistanum til að breyta fínstillingum þess.

5

Listinn af forritum sem eru ekki fínstillt verða uppfærð í samræmi við stillingar þínar.

Þessar stillingar eru gildar fyrir bæði blund og biðstöðu apps.

Þú getur einnig grunnstillt

Rafhlöðusparnaður úr Forrit valmynd með því að pikka á .

Rafhlöðu vistari

Rafhlöðusparnaður er öflugur eiginleiki til að bæta endingu rafhlöðunnar með því að

draga úr tæmingarþjónustu rafhlöðunnar, eins og titring, staðsetningar þjónustu og

flestum bakgrunsgögnum. Þú geta kveikt handvirkt á því eða stillt það á að kveikja

sjálfkrafa á sér þegar ákveðið hlutfall rafhlöðunnar er náð.

Rafhlöðusparnaður slekkur á

sér þegar tækið er í hleðslu.

Kveikja/slökkva á rafhlöðu vistaranum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Rafhlöðunotkun.

3

Pikkaðu á og veldu

Rafhlöðusparnaður.

4

Pikkaðu á af-á rofann til að kveikja/slökkva. birtist á stöðustikunni þegar þessi

stilling er virk.
Pikkið aðeins á

Kveikja sjálfkrafa til að kveikja sjálfkrafa á og veldu valkost sem óskað er

eftir.