
Umsjón með myndefni
Upplýsingar um kvikmynd fengnar handvirkt
1
Gakktu úr skugga um að tækið hafi virka gagnatengingu.
2
Þegar myndskeið er spilað pikkarðu á skjáinn til að birta stýritakkana.
3
Pikkaðu á >
Upplýsingar.
Myndskeiði eytt
1
Pikkaðu á á heimaskjánum og finndu og pikkaðu á
Myndskeið.
2
Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna heimavalmynd Myndskeiða og
flettu í gegnum flokkana að hreifmyndaskránni sem þú vilt eyða.
3
Haltu inni myndskeiðssmámyndum, pikkaðu síðan á
Eyða úr listanum sem birtist.
4
Pikkaðu aftur á
Eyða til að staðfesta.