Sony Xperia Z3 Compact - Heimavalmynd albúms

background image

Heimavalmynd albúms

Í valmyndinni á albúmsheimaskjánum getur þú flett í gegnum öll myndaalbúmin þín,

ásamt myndum og myndböndum sem eru tekin úr myndavél tækisins með tæknibrellum,

auk efnis sem þú deilir á netinu um þjónustuveitur á borð við PlayMemories Online,

Picasa™ og Facebook. Þegar þú ert skráð(ur) inn á slíka þjónustu, getur þú skipulagt efni

og skoðað myndir á netinu. Í forritinu Albúm getur þú líka bætt landmerkjum við myndir,

gert einfaldar breytingar og notað þráðlausa Bluetooth® tækni og tölvupóst til að deila

efni.

111

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Skoða myndir og myndskeið með vefþjónustunni PlayMemories Online

2

Farðu aftur á heimaskjá albumsforritsins til að skoða öll efni

3

Skoða uppáhaldsmyndir og myndskeið

4

Skoða öll myndskeið sem vistuð eru í tækinu

5

Skoða myndirnar þínar á korti í hnattstillingu

6

Skoða myndir og myndbönd sem þú hefur falið

7

Skoða allar myndir og myndskeið úr myndavélinni í tækinu með tæknibrellum

8

Skoða allar myndir og myndskeið sem eru vistuð í ólíkum möppum

9

Skoða allar myndir með andlitum

10 Skoða myndir og myndskeið í tækinu á sama neti

11 Opnaðu stillingarvalmyndina fyrir albúmsforritið

12 Flettu upp eða niður til að skoða efni

13 Opnaðu vefhjálp

PlayMemories Online vefþjónustan er ekki í boði í öllum löndum eða svæðum.

Myndir skoðaðar á netinu í Albúmi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Albúm og dragðu svo vinstri brún heimavalmyndar Albúms til

hægri.

3

Pikkaðu á viðeigandi netþjónustu og fylgdu síðan leiðbeiningum á skjánum um að

hefjast handa. Öll tiltæk netalbúm sem þú sendir á þjónustuna koma upp.

4

Pikkaðu á eitthvert albúm til að skoða innihaldið, pikkaðu síðan á mynd í albúminu.

5

Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að

skoða myndina eða myndskeiðið á undan.