Almennar myndavélarstillingar
Tökustillingar
Öflugri sjálfvirkni
Hagræddu stillingunum þínum eftir umhverfi.
Handvirkt
Stilltu stillingar myndavélarinnar handvirkt.
Mynd með hljóði
Taktu myndir með bakgrunnshljóði.
Margar myndavélar
Taktu upp sama umhverfi frá mörgum sjónarhornum á einum skjá.
Andlit í mynd
Taktu myndir með fremri og aftari myndavél á sama tíma.
4K myndskeið
Taktu myndskeið í 4K ofurupplausn.
Timeshift video
Taktu upp myndskeið með hárri rammatíðni og sýndu hægt.
AR-áhrif
Taktu myndir eða myndskeið með viðbættu umhverfi og persónum.
Skapandi áhrif
Bættu áhrifum við myndir eða myndskeið.
Timeshift burst
Finndu bestu myndina í röð mynda.
Víðmynd
Taktu breið- og víðmyndir.
97
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Bakgrunnur úr fókus
Hafðu bakgrunninn á myndunum þínum úr fókus svo viðfangsefnið virki skýrara.
Andlitsmyndarstíll
Taktu myndir með rauntímastílhrifum.
Til að fræðast betur um hvernig þú tekur betri myndir skaltu fara á
www.sonymobile.com/support/
.
Til að skipta á milli tökustillinga
1
Ýttu á myndavélartakkann og haltu honum inni.
2
Strjúktu skjáinn á tökustillinguna sem óskað er eftir.
Alhliða sjálfvirkni
Alhliða sjálfvirkni greinir við hvaða aðstæður þú ert að taka mynd og aðlagar stillingar
sjálfkrafa í samræmi við það til að tryggja að þú náir sem bestri mynd.
Mesta upplausn sem alhliða sjálfvirkni styður er 8 MP. Ef þú vilt taka myndir í hærri upplausn
skaltu nota stillinguna
Handvirkt.
Handvirk stilling
Notaðu handvirka stillingu þegar þú vilt stilla myndavélina handvirkt.
AR áhrif
Þú getur sett AR (aukinn raunveruleika) áhrif á myndirnar eða myndskeiðin þín til að gera
þær skemmtilegri. Þegar myndavélin er notuð gerir þessi stilling þér kleift að samþætta
þrívíddarumhverfi í myndirnar eða myndskeiðin þín. Veldu aðeins umhverfið sem þú vilt
stilla stöðu þess í myndglugganum.
Skapandi áhrif
Þú getur notað mismunandi áhrif á myndirnar þínar eða myndskeið. Þú getur t.d. bætt
Fortíðaráhrifum við til að láta myndir virðast eldri eða Skissuáhrifum til að fá skemmtilegri
mynd.
Sweep Panorama
Þú getur tekið breið- og víðmyndir úr láréttri og lóðréttri stefnu í auðveldri halda inni og
sveiflu hreyfingu.
Víðmynd tekin
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu skjáinn til að opna
, veldu síðan .
3
Til að velja tökuátt pikkarðu á
.
4
Ýttu á myndavélartakkann og færðu myndavélina hægt og stöðugt í stefnu
hreyfingar sem er sýnd á skjánum.
Timeshift-myndaröð
Myndavélin tekur 61 myndar myndaröð á tveimur sekúndum – einni sekúndu fyrir og eftir
að pikkað er á myndavélartakkann á skjánum. Þú getur því fundið hina fullkomnu mynd.
Timeshift-myndaröð notuð
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Strjúktu skjáinn til að opna
, veldu síðan .
3
Taktu myndir. Myndirnar birtast á smámyndaskjánum.
4
Flettu í gegnum smámyndirnar, veldu myndina sem þú vilt vista og pikkaðu á .
98
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Timeshift-myndskeið
Hægt er að taka upp myndskeið á rammatíðni 120 ramma á sekúndu og bæta svo við
áhrifum og spila myndskeiðið að hluta eða öllu leyti hægt.
Bakgrunnur úr fókus
Hafðu bakgrunninn úr fókus svo viðfangsefnin virki skýrari og skeri sig úr umhverfinu.
Þegar myndavélin er stillt þannig að bakgrunnur sé úr fókus tekur myndavélin tvær
myndir, greinir bakgrunninn og gerir hann óskýran, en hefur viðfangsefnin skýr og í fókus
– rétt eins og þegar mynd er tekin með stafrænni SLR-myndavél. Þú getur valið á milli
þriggja móðuafbrigða og stillt móðuna í forskoðunarskjámyndinni.
Andlit í mynd
Þú getur notað þessa stillingu til að kveikja á fremri myndavél og aðalmyndavél samtímis
svo þú getir tekið mynd af þér með viðfangsefninu.
Stilling margfaldrar myndavélar
Stilling margfaldrar myndavélar gerir þér kleift að taka ljósmynd sem sameinar myndir frá
tveim ólíkum sjónarhornum og tækjum. Þú sérð tvær myndir í myndavélarglugga tækisins
þíns – aðra frá þinni eigin myndavél og hina frá tengdu Xperia™ tæki eða Sony myndavél
sem styður NFC og Wi-Fi Direct™ tækni. Þú getur svo breytt því sem þú sérð í
myndglugganum áður en þú tekur ljósmynd.
Sértu til dæmis á tónleikum og vilt taka ljósmynd sem sameinar hljómsveitina frá einu
sjónarhorni og áhorfendur frá öðru geturðu notað stillingu margfaldrar myndavélar til að
ná sem bestum áhrifum.
Þú getur stillt margfalda myndavél með NFC, sem parar tækin tvö með því að nota Wi-Fi
Direct™ tækni.
Til að nota fjölmyndavélasnið
1
Kveiktu á NFC valkostinum á báðum tækjunum sem þú vilt tengja.
2
Kveiktu á myndavélinni á tækinu þínu.
3
Strjúktu skjáinn til að opna
, veldu síðan .
4
Pikkaðu á á skjám á báðum tækjunum.
5
Snertu NFC nemasvæðin á hverju tæki við hvort annað. Bæði tækin ættu núna að
tengjast með Wi-Fi Direct™ tækni.
6
Þegar tækin eru tengd, birtast tvær myndir í gluggi tækisins - ein í myndglugga
myndavélarinnar og önnur í myndglugga tækisins.
7
Til að breyta myndum í myndglugganum pikkarðu á
.
8
Breyttu myndum að vild. Til dæmis getur þú pikkað og haldið mynd og dregið
hana yfir á aðra hlið myndgluggans til að breyta röðinni.
9
Þegar þú ert búin(n) að breyta og er tilbúin til að taka endanlega sameinaða mynd
pikkarðu á
Lokið > .
Myndavélaforrit sótt
Þú getur sótt ókeypis forrit eða greitt fyrir myndavélaforrit frá Google Play™ eða annarri
aðilum. Áður en þú hleður niður skaltu ganga úr skugga um að þú sért með virka
nettengingu, helst Wi-Fi, til að takmarka gagnaflutningsgjöld.
Til að sækja myndavélaforrit
1
Opnaðu myndavélinaforrit.
2
Pikkaðu á
og síðan á
HÆGT AÐ SÆKJA.
3
Veldu forritið sem þú vilt sækja og fylgdu leiðbeiningunum til að ljúka
uppsetningunni.
Flýtiræsing
Notaðu flýtiræsingarstillingar til að ræsa myndavélina þegar skjárinn er læstur.
99
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Einungis ræsa
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina þegar skjárinn er læstur með því að ýta á
myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Ræsa og smella af
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina og tekið mynd sjálfkrafa þegar skjárinn er læstur
með því að ýta á myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Ræsa og taka upp myndskeið
Þegar kveikt er á þessari stillingu getur þú ræst myndavélina og hafið að taka upp myndskeið þegar skjárinn
er læstur með því að ýta á myndavélarhnappinn og halda honum inni.
Slökkt
Vista staðsetningu
Bættu upplýsingum um landfræðilega staðsetningu (landmerki) við myndirnar þínar þegar
þú tekur þær.
Snertimyndataka
Finndu fókussvæði og snertu svo myndavélarskjáinn með fingrinum. Myndin er tekin um
leið og þú tekur fingurinn af.
Hljóð
Veldu að kveikja eða slökkva á lokarahljóði.
Gagnageymsla
Þú getur valið að vista gögnin þín annað hvort á færanlegt SD-kort eða yfir í innri geymslu
tækisins.
Innri geymsla
Myndir eða myndskeið eru vistuð á minni tækisins.
SD-kort
Myndir eða myndskeið eru vistuð á SD-kort.
Snertivörn
Þú getur afvirkjað snertiskjáinn til að forðast óviljandi snertingar þegar þú notar
myndavélina.
Hvítjöfnun
Þessi stilling, sem er aðeins í boði í
Handvirkt tökustillingu, stillir litajafnvægið í samræmi
við birtuskilyrði. Hún gerir þér líka kleift að stilla lýsinguna handvirkt á EV-sviðinu -2.0 EV til
+2.0 EV. Til dæmis geturðu aukið birtu myndarinnar eða minnkað heildarlýsinguna með
því að pikka á plús- eða mínusstjórntakkana þegar hvítjöfnunarstillingartáknið birtist.
Sjálfvirk
Stillir litajafnvægið sjálfkrafa til að passa við birtuskilyrðin.
Ljósapera
Stillir litajafnvægi fyrir hlýja birtu, eins og í lýsingu frá ljósaperum.
Flúrljós
Stillir litajafnvægið að flúrlýsingu.
Dagsbirta
Stillir litajafnvægið fyrir sólskin utandyra.
Skýjað
Stillir litajafnvægið að skýjuðu veðri.
100
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.