
Tungumálastillingar
Þú getur valið sjálfgefið tungumál fyrir tækið og breytt því síðar. Þú getur líka breytt
tungumáli fyrir textainnslátt. Sjá
Skjályklaborðið sérsniðið
á síðunni 65.
Tungumálinu breytt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Tungumál og innsláttur > Tungumál.
3
Veldu valkost.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Ef þú velur rangt tungumál og getur ekki lesið valmyndartextana, finndu og pikkaðu á . Veldu
síðan texta við hliðina á
og veldu fyrstu færsluna í valmyndinni sem opnast. Þú getur síðan
valið tungumálið sem þú vilt.