
Úttakshljóðið bætt
Þú getur bætt hljóð tækisins með því að virkja handvirkt einstakar hljóðstillingar eins og
tónjafnara og umhverfishljóð. Þú getur einnig kveikt á hljóðstyrksjafnara til að minnka
hljóðmun milli laga eða myndskeiða.
Úttakshljóðið bætt handvirkt
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Hljóðstillingar.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
ClearAudio+ til hægri.
58
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Hljóðstillingar stilltar handvirkt
1
Af heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Hljóðstillingar.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
ClearAudio+ til vinstri.
4
Pikkaðu á
Hljóðbrellur > Tónjöfnun.
5
Stilltu hljóðið með því að draga tíðnisviðstakkana upp eða niður.
Handvirk stilling hljóðúttaksstillinga hefur engin áhrif á raddsamskiptaforrit. Til dæmis breytast
hljómgæði raddhringingar ekkert.
Hljóðstyrksbreytingar lágmarkaðar með Dynamic-hljómjafnara
1
Á heimaskjánum pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð og tilkynning > Hljóðstillingar.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Kvikur styrkjafnari til hægri.