Sony Xperia Z3 Compact - Forrit sótt af Google Play™‎

background image

Forrit sótt af Google Play™

Google Play™ er opinber vefverslun Google þar sem hægt er að sækja forrit, leiki, tónlist,

kvikmyndir og bækur. Þar eru bæði ókeypis forrit og forrit sem greitt er fyrir. Áður en þú

byrjar að hlaða niður af Google Play™ skaltu ganga úr skugga um að þú sért með virka

nettengingu, helst gegnum Wi-Fi, til að takmarka gagnaumferðargjöld.

Þú þarft Google™-reikning til að nota Google Play™. Ekki er víst að hægt sé að nota Google

Play™ í öllum löndum eða á öllum svæðum.

Forrit frá Google Play™ sótt

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Play Store.

3

Leitaðu að hlut til að hlaða niður í flokkum eða með leitaraðgerðinni.

4

Pikkaðu á hlut til að skoða upplýsingar um hann og fylgdu leiðbeiningunum til að

ljúka uppsetningunni.

Sum forrit gætu þurft að opna gögn, stillingar og eiginleika í tækinu til að starfa sem skyldi. Þú

skalt aðeins setja upp og samþykkja forrit sem þú treystir. Þú getur séð heimildirnar sem hafa

verið veitt sóttu forriti og einnig breyti stöðu þeirra með því að pikka á forritið í

Stillingar >

Forrit.