Sony Xperia Z3 Compact - Tækið notað með upplýsinga- og afþreyingarkerfi í bíl

background image

Tækið notað með upplýsinga- og afþreyingarkerfi í bíl

Tengdu tækið við viðurkennt MirrorLink™ upplýsinga- og afþreyingarkerfi í bíl með USB-

snúru, t.d. til að nota leiðsagnarforrit eða spila tónlist úr tækinu við akstur. Þegar tenging

er fyrir hendi geturðu stjórnað forritunum með stjórntækjum upplýsinga- og

afþreyingarkerfis bílsins.

Sum forrit eru ekki í tiltæk meðan MirrorLink™ tenging er í gangi. Varin gögn, s.s. myndskeið

sem varin eru samkvæmt notkunarleyfakerfi (DRM) er ekki aðgengileg í gegnum MirrorLink™.

Tækið tengt við upplýsinga- og afþreyingarkerfi í bíl

Tengdu saman tækið og upplýsinga- og afþreyingarkerfi bílsins með USB-snúru.

Skjár tækisins birtist á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins.

Þú gætir þurft að kveikja handvirkt á MirrorLink™ ef tengingin kemst ekki á sjálfkrafa.

MirrorLink™ ræst handvirkt

1

Gakktu úr skugga um að tækið þitt sé tengt við upplýsingakerfi bílsins með USB-

snúru.

2

Á Heimaskjár pikkarðu á .

3

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tengingar tækis > MirrorLink™.

4

Pikkaðu á

Ræsa MirrorLink™ og síðan á Í lagi.

5

Ef tengingin bregst enn, pikkarðu á

Netvistfang til að velja annað netfang í tilviki

sama netfang er notað með öðrum þjónustum eins og Bluetooth® og Wi-Fi) og

reyndu síðan aftur.