Sony Xperia Z3 Compact - Dagbók

background image

Dagbók og vekjaraklukka

Dagbók

Notaðu dagbókarforritið til að halda utan um dagskrána hjá þér. Ef þú hefur skráð þig inn

og samstillt tækið við einn eða fleiri reikninga á netinu sem eru með dagbækur, t.d.

Google™ eða Xperia™ með Facebook-reikningi, birtast dagbókarviðburðir frá þessum

reikningum einnig í dagbókarforritinu. Þú getur valið hvaða dagbækur þú vilt taka með í

sameiginlegt dagbókaryfirlit.
Tækið spilar tilkynningarhljóð til að minna þig á að tími fundar nálgast. Auk þess birtist

á stöðustikunni.

1

Velja tegund yfirlits og þær dagbækur sem þú vilt skoða

2

Fara aftur á daginn í dag

3

Opna stillingar og aðra valkosti

4

Flettu til vinstri eða hægri til að skoða hraðar

5

Dagskrá valins dags

6

Bæta dagbókarviðburði við

Frekari upplýsingar um dagbók

Þegar dagbókarforritið er opið skaltu pikka á og svo

Hjálp.