
Stór texti
Þú getur virkjað valkostinn fyrir stóran texta til að stækka sjálfgefna stærð textans sem
birtist í tæki þínu.
Kveiktu eða slökktu á stórum texta
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Aðgengi.
3
Dragðu sleðann við hliðina á
Stór texti.